Fréttir

felag rafeindavirkja

Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 16. nóvember 2009 kl. 17:30 að Stórhöfða 31, gengið inn að neðanverðu (nær Grafarvogi).

Dagskrá:
Kynning á mögulegri útfærslu á sameiningu Félags
Rafeindavirkja og Félags Símsmiða